
Bose QC Ultra Gen2 Svört
Vörunr. 890101-0100
Birgðastaða
Helstu upplýsingar
Bose QuietComfort Ultra (2. kynslóð) eru þráðlaus heyrnartól sem bjóða upp á hágæða hljóð, kraftmikla hljóðeinangrun og þægilega hönnun fyrir daglega notkun. Þau eru hönnuð til að skila frábærri upplifun í tónlist, kvikmyndum og símtölum, með fjölbreyttum snjalleiginleikum sem gera notkunina enn betri.
Helstu eiginleikar
• Immersion Mode fyrir rýmisljóð og upplifun líkt og í tónleikasal
• ANC Active Noise Cancelling sem dregur úr umhverfishávaða
• Aware Mode sem hleypir inn umhverfishljóðum þegar þarf
• CustomTune sjálfvirk hljóðstilling sem aðlagar sig að þínum eyrum
• Bluetooth 5.4 með multipoint tengingu við tvö tæki í einu
• Allt að 30 klst. rafhlöðuending (23 klst. með Immersion Mode)
• Hröð og stöðug tenging með Google Fast Pair
• Spotify Tap fyrir hraðan aðgang að tónlist
• Bose SimpleSync til að tengja við aðra Bose hátalara og hljóðstangir
• Mjúkir og þægilegir púðar fyrir langa notkun
• Innbyggðir skynjarar sem setja tónlist á pásu þegar heyrnartólin eru tekin af
• USB-C hleðsla, full hleðsla á um 3 klst.
Bose QuietComfort Ultra eru hönnuð til að hjálpa þér að njóta tónlistar, funda og afþreyingar á þægilegan og áhrifaríkan hátt, hvar sem þú ert.
Það er betra að vera með Sýn
Fáðu tilboð hjá okkur í síma, internet eða sjónvarp. Fyrir þig eða alla fjölskylduna. Besti díllinn gæti verið handan við hornið.
Suðurlandsbraut 8, 108 Reykjavík | Kennitala: 470905-1740 | VSK-númer: 91528



