Hvað er snjallheimsókn?
Uppsetning á þráðlausum netbúnaði.-netbeinir-img
Uppsetning á þráðlausum netbúnaði

Starfsmaður setur netbúnaðinn upp og kemur nettengingu á.

Uppfærslur-Update/change-img
Uppfærslur

Uppfærsla á netbeini, myndlykli og tæknileg aðstoð samkvæmt þínum óskum.

Tryggja hraða-Network & Coverage=data-img
Athuga hraða

Við mælum hraða á netinu fyrir og eftir.

Ráðgjöf-Home-img
Ráðgjöf

Þarf rýmið aðrar lausnir? Engar áhyggjur, þú færð okkar allra bestu ráðgjöf og við hjálpum þér að leysa málið!

Starfsmaður kemur heim-heim-img
Starfsmaður kemur heim

Pantaðu Snjallheimsókn og þú færð starfsmann heim sem hjálpar þér að besta heimilið.

Viðskiptavinur sem fékk Snjallheimsókn

Lipur og fagleg þjónusta - redduðu mér strax rafmagnsmanni sem kom strax og græjaði og mættu svo með réttan búnað. Vandamálið úr sögunni og við alsæl með netið á heimilinu. Takk fyrir okkur og konfektið var punkturinn yfir i-ið :) Persónuleg þjónusta og allar timasetningar stóðust.

Viðskiptavinur sem fékk Snjallheimsókn

„Góð þekking hjá starfsmanninum og mikil þjónustulund.“

Viðskiptavinur sem fékk Snjallheimsókn

„Tveir dásamlegir piltar, sem leystu vandamálin upp á tíu!“

Viðskiptavinur sem fékk Snjallheimsókn

Tæknimennirnir voru frábærir í alla staði, fóru yfir allt hjá mér og græjuðu á staðnum allt sem þurfti að laga, ég er mjög ánægð með heimsóknina.

Viðskiptavinur sem fékk Snjallheimsókn

Alveg frábær maður sem kom uppplýsandi og kurteis og þægilegur.

Viðskiptavinur sem fékk Snjallheimsókn

„Starfsmaðurinn var mjög almennilegur og hjálpsamur.“

Viðskiptavinur sem fékk Snjallheimsókn

Félagarnir allir af vilja gerðir til að hjálpa.“

Viðskiptavinur sem fékk Snjallheimsókn

„Toppmaður sem kláraði allt sem þurfti.“

Viðskiptavinur sem fékk Snjallheimsókn

„Lipur og góð þjónusta.“

Net-Net-img

Pantaðu Snjallheimsókn hér

Við hringjum í þig og finnum tíma sem hentar þér best. Til að byrja með er þjónustan aðeins í boði á höfuðborgarsvæðinu. Við erum í stöðugri þróun og viljum í framtíðinni geta boðið Snjallheimsókn um allt land.

Snjallheimsóknir verða í sumarfrí frá 1. júlí til 4. ágúst, þú getur enn lagt inn pöntun og við höfum samband við þig í ágúst.

Það er betra að vera með Sýn

Fáðu tilboð hjá okkur í síma, internet eða sjónvarp. Fyrir þig eða alla fjölskylduna. Besti díllinn gæti verið handan við hornið.

Suðurlandsbraut 8, 108 Reykjavík | Kennitala: 470905-1740 | VSK-númer: 91528

certificatecertificatecertificatecertificate