Enski boltinn - Kjartan Atli-Enski boltinn - Kjartan Atli-img

Messan

með Kjartani Atla

Kjartan Atli kallar fótboltasöfnuðinn saman á hverjum sunnudegi og fer yfir helstu kraftaverk og syndir helgarinnar og fyrirboða næstu umferðar. Öll mörkin, stóru atvikin og smáatriðin eru tekin fyrir af ástríðu, innsæi og smá kærleika...en ekki endilega fyrirgefningu.

  • Sunnudaga

    Sunnudaga

  • 17.30

    17.30

  • SÝN Sport

    SÝN Sport

Enski boltinn - Kjartan Atli-Enski boltinn - Kjartan Atli-img
Enski boltinn - Big Ben-Enski boltinn - Big Ben-img
Enski boltinn - Big Ben-Enski boltinn - Big Ben-img

Klukkan slær

Big Ben

Gummi Ben stýrir Big Ben, spjallþætti þar sem rauð spjöld og rauðvín eru jafn líkleg umræðuefni. Hann fær til sín áhugaverða gesti sem ræða stundum um fótbolta… og stundum bara um lífið sjálft. Hjálmar Örn kíkir reglulega við og hristir aðeins upp í hlutunum, eins og honum einum er lagið.

Big Ben er þáttur um allt sem gerðist og það sem bíður handan við hornið.

  • Fimmtudaga

    Fimmtudaga

  • 22.10

    22.10

  • SÝN Sport

    SÝN Sport

Enski boltinn - Doc Zone-Enski boltinn - Doc Zone-img

Doc Zone

með Hjövari Hafliða

Doc Zone er lifandi leikdagsþáttur þar sem enginn annar en Dr. Football sjálfur, Hjörvar Hafliðason, fer með fótboltann undir hnífinn. Hvort sem það eru rauð spjöld, glæsileg mörk eða stórkostleg mistök, tryggir Doktorinn að púls áhorfenda haldist stöðugur.

  • Laugardaga

    Laugardaga

  • 13.40

    13.40

  • SÝN Sport

    SÝN Sport

Enski boltinn - Doc Zone-Enski boltinn - Doc Zone-img
Enski boltinn - Stórleikirnir-Enski boltinn - Stórleikirnir-img
Enski boltinn - Stórleikirnir-Enski boltinn - Stórleikirnir-img

Stórleikirnir

með Kristjönu Arnars

Stærstu leikdagarnir kalla á Kristjönu Arnars, sem heldur hitanum lifandi bæði fyrir og eftir leik. Með ítarlegri upphitun, skarpri greiningu og lifandi spjalli eftir leik færðu öll stóru atriðin, stemninguna og pælingarnar beint heim í stofu.

Enski boltinn - VARsjáin-Enski boltinn - VARsjáin-img

VARsjáin

klikkar aldrei

Félagarnir Stefán Árni og Albert Brynjar beita VARsjánni á allt sem tengist enska boltanum. Frá atvikum og mörkum til skoðana, stuðningsmanna og að sjálfsögðu er VAR-linsunni líka beint að Fantasy-deildinni.

Enski boltinn eftir helgi, skoðaður í þaula með VARsjánni góðu.

  • Þriðjudaga

    Þriðjudaga

  • 20.00

    20.00

  • SÝN Sport

    SÝN Sport

Enski boltinn - VARsjáin-Enski boltinn - VARsjáin-img

Það er betra að vera með Sýn

Fáðu tilboð hjá okkur í síma, internet eða sjónvarp. Fyrir þig eða alla fjölskylduna. Besti díllinn gæti verið handan við hornið.

Suðurlandsbraut 8, 108 Reykjavík | Kennitala: 470905-1740 | VSK-númer: 91528

certificatecertificatecertificatecertificate