Sama númer í símann, úrið, tölvuna... jafnvel í bílnum.
Já, við erum að horfa til framtíðar.


Hvað er þetta eSIM?
eSIM er eins og SIM-kort nema án plastsins. Það er innbyggt í símum, úrum og tölvum sem þú virkjar með QR kóða. Sem sagt, þú þarft ekki lengur að setja plast SIM kort í símann þinn. Í mjög tæknilegum orðum er eSIM "innbyggt, endurforritanlegt fjarskiptakort" en þú þarft ekkert að pæla í því.
Við viljum einfaldlega kalla þetta: Betri, grænni og einfaldari leið að vera í sambandi.
Það er betra að vera með Sýn
Fáðu tilboð hjá okkur í síma, internet eða sjónvarp. Fyrir þig eða alla fjölskylduna. Besti díllinn gæti verið handan við hornið.
Suðurlandsbraut 8, 108 Reykjavík | Kennitala: 470905-1740 | VSK-númer: 91528



