Jólagjöf til þín frá Sýn

Heyrðu í uppáhalds fólkinu þínu yfir hátíðirnar, hér heima og út í heimi 📞🌍

19. desember 2025

myndmynd-simisimi-img

Við hjá Sýn óskum þér og þínum gleðilegra jóla og þökkum fyrir frábæra skemmtun á árinu sem er að líða!

Til að gera hátíðarnar enn notalegri viljum við bjóða viðskiptavinum okkar að heyra frítt í ættingjum og vinum sem búsettir eru erlendis, á aðfangadag og jóladag.

Þú getur hringt í þína nánustu til 33 landa, bæði úr heimasíma og farsíma.

Löndin 33 eru: Andorra, Austurríki, Ástralía, Bandaríkin, Belgía, Stóra Bretland, Danmörk, Finnland, Frakkland, Færeyjar, Holland, Hong Kong, Írland, Ítalía, Kanada, Kína, Kýpur, Lettland, Litháen, Lúxemborg, Noregur, Portúgal, Pólland, Singapúr, Slóvenía, Slóvakía, Spánn, Sviss, Svíþjóð, Taíland, Tékkland, Tævan og Þýskaland.

Hringjum, spjöllum og njótum saman!✨🎄

Heyrumst betur með Sýn!

Deila

Það er betra að vera með Sýn

Fáðu tilboð hjá okkur í síma, internet eða sjónvarp. Fyrir þig eða alla fjölskylduna. Besti díllinn gæti verið handan við hornið.

Suðurlandsbraut 8, 108 Reykjavík | Kennitala: 470905-1740 | VSK-númer: 91528

certificatecertificatecertificatecertificate