
Meiri skemmtun í bústaðinn
Viltu fá meiri skemmtun í bústaðinn? Við erum með notalega og þægilega bústaðarpakka sem ættu að hitta beint í mark á meðan þú slakar á! Ef þú ert nú þegar með áskrift mælum við með því að flytja hana tímabundið yfir í bústaðinn á Mínum síðum.

Bústaðapakkar
Finndu pakka sem hentar þér og þínum og hafðu samband við okkur á netspjallinu eða í síma 1414 til að tryggja aðgang.
Ef þú ert nú þegar með sjónvarpsáskrift hjá okkur getur þú fært áskriftina í bústaðinn tímabundið á Mínum síðum. Sjá leiðbeiningar hér að neðan.

Færa skemmtunina í bústaðinn
Ef þú ert nú þegar með áskrift hjá okkur þá getur þú fært hana auðveldlega á Mínum síðum.
1. Veldu sjónvarpsáskriftir og áskriftina sem þú vilt færa og veldu Flytja áskrift.
2. Stimplaðu inn númerið á myndlyklinum í bústaðnum og ýttu á Leita.
3. Veldu myndlykilinn og kláraðu flutning með því að smella á Flytja áskrift
4. Flutningurinn getur tekið 10–15 mínútur. Við mælum með því að að endurræsa myndlykilinn eftir að búið er að klára ferlið. Góða skemmtun!

Það er betra að vera með Sýn
Fáðu tilboð hjá okkur í síma, internet eða sjónvarp. Fyrir þig eða alla fjölskylduna. Besti díllinn gæti verið handan við hornið.
Suðurlandsbraut 8, 108 Reykjavík | Kennitala: 470905-1740 | VSK-númer: 91528



