bla-bla-img

IoT með Sýn

Internet hlutanna (e. IoT) er að breyta því hvernig við lifum og vinnum. Með tengingu tækja og kerfa má einfalda verkefni, bæta notendaupplifun og styðja við betri ákvarðanir með gagnadrifinni innsýn. Hvort sem um er að ræða snjallheimili eða sjálfvirkni í rekstri, þá skapar IoT aukna skilvirkni og þægindi.

Sýn styður þessa þróun með öflugum innviðum fyrir tengd tæki. Landsdekkandi LTE-M kerfi og NB-IoT dreifikerfi leggja grunn að nýrri kynslóð farsímatækni sem hentar sérstaklega vel fyrir IoT lausnir um allt land.

bla-bla-img
Landsbjörg-IoT-img
Landsbjörg-IoT-img

Í fararbroddi með Sýn

Sýn er leiðandi í þróun IoT lausna á Íslandi. Í nánu samstarfi við viðskiptavini okkar búum við til snjallar og hagkvæmar lausnir sem bæta rekstur og styðja við sjálfbærni.

Við erum samstarfsaðili Vodafone Group, einnar stærstu fjarskiptasamtaka í heimi og leiðandi á sviði IoT. Með því fáum við aðgang að nýjustu tækni og alþjóðlegri þekkingu sem skilar sér beint til íslenskra viðskiptavina.

Saman tryggjum við að Sýn sé ávallt skrefi á undan þegar kemur að tengdum lausnum og nýsköpun.

Hlutanet hjá Sýn
Stjórnborð tenginga-Accelerometer-img
Stjórnborð tenginga

Við bjóðum öflugt stjórnborð sem er sérhannað til að styðja við IoT verkefni viðskiptavina okkar. Forskot næst með betra utanumhaldi.

Öflugir samstarfsaðilar-Deals-img
Öflugir samstarfsaðilar

Innlendir og erlendir samstarfsaðilar okkar hjálpa þínu fyrirtæki að ná betri árangri með hlutanets-lausnum.

Framtíð hlutanets-Connected devices-img
Framtíð hlutanets

Sýn rekur hlutanets dreifikerfi á Íslandi með öflugum reikisamningum um allan heim. Við aðstoðum viðskiptavini okkar við að kynna sér nýjustu tækni og ráðleggjum til að hámarka árangur verkefna

Alþjóðlegir samningar-Connectivity-img
Alþjóðlegir samningar

Sýn tryggir fast lágt verð í um 200 löndum hjá um 600 fjarskiptafélögum. Vertu viss um að þín lausn virki um allan heim á besta mögulega verðinu.

Fyrirtæki öryggi 3-Fyrirtæki öryggi 3-img
Fyrirtæki öryggi 3-Fyrirtæki öryggi 3-img
Einfalt, öruggt og skalanlegt

Stjórnborð

Í samstarfi við Vodafone Global býður Sýn upp á fullkomið umsjónartól og snjallkort fyrir allar IoT tengingar fyrirtækis. Þar er hægt að fylgjast með allri notkun og stjórna virkni tengingana

Snjallkort-snjallkort-img

Snjallkort

Gott samband er ekki einungis lykilþáttur fyrir IoT lausnir. Við bjóðum mismunandi SIM kort sem henta öllum aðstæðum og notkunarmöguleikum. Hægt er að fá SIM kort úr sér hertu plasti sem þola miklar hitastigsbreytingar. Snjallkortin nýta sjálfvirkni stjórnborðsins til að virkja tæki og áskriftir.

Snjallkort-snjallkort-img

Það er betra að vera með Sýn

Fáðu tilboð hjá okkur í síma, internet eða sjónvarp. Fyrir þig eða alla fjölskylduna. Besti díllinn gæti verið handan við hornið.

Suðurlandsbraut 8, 108 Reykjavík | Kennitala: 470905-1740 | VSK-númer: 91528

certificatecertificatecertificatecertificate