Fréttir

Til hamingju Blikar!

1. september 2023

Voda-blikar-sambandsdeildin-Voda-blikar-sambandsdeildin-img

Til hamingju Breiðablik!

Breiðablik skrifaði sig í sögubækur íslenskra íþrótta í gær þegar liðið var það fyrsta til þess tryggja sér sæti í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu í Knattspyrnu. Leikmenn, þjálfarar, starfsmenn og sjálfboðaliðar eru vel að þessu komnir og óskum við þeim til hamingju með glæstan árangurinn. Megi þeim vegna vel og vera íslenskum fótbolta til sóma. Vodafone Sport og Stöð 2 sport munu auðvitað sýna beint frá leikjum Breiðabliks í Sambandsdeildinni í vetur. Í hádeginu í dag, 1. september verður dregið í riðla. Frekari upplýsingar og fyrirkomulag keppninnar verður auglýst síðar.

Voda vel gert hjá ykkur!

Deila

Það er betra að vera með Sýn

Fáðu tilboð hjá okkur í síma, internet eða sjónvarp. Fyrir þig eða alla fjölskylduna. Besti díllinn gæti verið handan við hornið.

Suðurlandsbraut 8, 108 Reykjavík | Kennitala: 470905-1740 | VSK-númer: 91528

certificatecertificatecertificatecertificate